Posted on

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur verður haldinn í Framhaldsskólanum á  Húsavík, miðvikudaginn 26. október  kl. 20:00.

Dagskrá :

  • Venjuleg aðalfundastörf samkvæmt samþykktum félagsins.
  • Önnur mál

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir.

Stjórn Leikfélags Húsavíkur.