Posted on

Uppfærsla netfanga í félagatali

Kæru félagar í LH. Við höfum fengið ábendingar um að tölvupóstur sé ekki að berast öllum. Við höldum að í flestum tilfellum hafi einstaklingar skipt um tölvupóstfang og ekki sent okkur nýtt. Ef þið hafið ekki fengið pósta að undanförnu frá stjórn þá getið þið sent okkur nýtt netfang á berglind.osk@simnet.is og við munum uppfæra póstlistann.
Kveðja
Stjórnin