Karíus og Baktus

Leikfélag Húsavíkur sýnir Karíus og Baktus eftir Thorbjorn Egner í leikstjórn Sigurðar Illugasonar     Þriðjudagurinn 12. maí       1.   sýning klukkan 18:00 Fimmtudagurinn 14. maí    2. sýning klukkan 13:00 Laugardagurinn 16.maí       3. og  4.  sýning...

Síðustu sýningar

BRENNUVARGARNIR Höfundur: Max Frisch Leikstjóri:  Ármann Guðmundsson Síðustu sýningar verða föstudaginn 27. febrúar kl. 20   laugardaginn 28. Febrúar kl. 16:00 og fimmtudaginn 5.mars kl. 20:00   Gríptu gæsina meðan hún gefst J   Miðasala í síma 464-1129 og á...

Næstu sýningar á Brennuvörgunum

4. sýning    föstudaginn   20. febrúar kl. 20:00  Tilboð 2 fyrir einn 5. sýning   sunnudaginn, konudaginn 22. febrúar  kl. 16:00 6.sýning  föstudaginn 27. febrúar kl. 20 7.sýning  laugardaginn 28. Febrúar kl. 16:00   Miðasala í síma 464-1129 og á midi@leikfelagid.is...

Fyrstu sýningar á Brennuvörgunum

Leikfélag Húsavíkur Sýnir BRENNUVARGANA Höfundur: Max Frisch Leikstjóri:  Ármann Guðmundsson   Frumsýning laugardaginn 7.febrúar kl. 16:00  Uppselt 2. sýning  þriðjudaginn 10. febrúar kl. 20:00  Aflýst 3. sýning      föstudaginn 13. febrúar  kl. 20:00 4. sýning     ...

Brennuvargarnir væntanlegir á svið

Nú standa yfir stífar æfingar hjá Leikfélagi Húsavíkur. Leikritið sem væntanlegt er á fjalirnar  er Brennuvargarnir eftir Max Frisch í leikstjórn Ármanns Guðmundssonar. Stefnt er að frumsýningu í byrjun febrúar en nánar verður greint frá því hér innan skamms. Hér er...