Síðustu sýningu á Söngleiknum Ást í uppfærslu Leikfélags Húsavíkur lauk fyrr í dag undir dynjandi lófaklappi.

Leikfélagið þakkar öllum sýningargestum fyrir komuna með von um að þeir hafi upplifað góða og gefandi skemmtun.