Posted on

Aðalfundarboð

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur verður haldinn fimmtudaginn
10. október 2013 kl.20:00 á Höfðanum.

Dagskrá fundar:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Önnur mál.

Nýir félagar sérstaklega velkomnir á fundinn

Stjórnin.

Posted on

Ástinni lokið

Síðustu sýningu á Söngleiknum Ást í uppfærslu Leikfélags Húsavíkur lauk fyrr í dag undir dynjandi lófaklappi.

Leikfélagið þakkar öllum sýningargestum fyrir komuna með von um að þeir hafi upplifað góða og gefandi skemmtun.