Aðalfundarboð

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur verður haldinn fimmtudaginn 10. október 2013 kl.20:00 á Höfðanum. Dagskrá fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Nýir félagar sérstaklega velkomnir á fundinn...

Ástinni lokið

Síðustu sýningu á Söngleiknum Ást í uppfærslu Leikfélags Húsavíkur lauk fyrr í dag undir dynjandi lófaklappi. Leikfélagið þakkar öllum sýningargestum fyrir komuna með von um að þeir hafi upplifað góða og gefandi skemmtun.

Síðustu sýningar á Söngleiknum Ást

19. sýning             fim.  24. jan.             kl. 20:00 20. sýning             lau.  26. jan.             kl. 16:00 Miðpantanir í síma 464-1129, 854-0044 og á midi@leikfelagid.is

Vel heppnuð frumsýning

Síðastliðinn föstudag, 24. nóvember, var Söngleikurinn Ást frumsýndur í Samkomuhúsinu á Húsavík. Er óhætt að segja að Húsvíkingar hafi beðið frumsýningarinnar með óþreyju, en skiltið utan á Samkomuhúsinu með nafni sýningarinnar var sett þar upp í kringum Mærudaga og...

Ástin birtist í kvöld

Eftir þrotlausar æfingar undanfarnar vikur frumsýnir Leikfélag Húsavíkur Söngleikinn Ást eftir þá Vesturportsfélaga Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson í kvöld í samkomuhúsinu á Húsavík.  Um tuttugu leikarar stíga á svið ásamt þriggja manna hljómsveit en...