Posted on

Söngleikurinn Ást

Nú standa yfir æfingar á Söngleiknum Ást eftir þá Vesturportsfélaga Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson í leikstjórn Jakobs S. Jónssonar og tónlistarstjórn Knúts Emils Jónassonar. Sýningin er að mótast og  leikmynd óðum að taka á sig form, en hún er smíðuð af listasmiðum Leikfélagsins, þeim Einari Halldóri Einarssyni og Sveinbirni Magnússyni “Bróa”. Halda áfram að lesa: Söngleikurinn Ást