Ástin vekur athygli

Óhætt er að segja að Söngleikurinn Ást sé farinn að vekja mikla athygli, þó svo að sýningar séu enn ekki hafnar.  Fjallað hefur verið um  söngleikinn í fjölmörgum miðlum, bæði í netheimum og á prenti. Nýjustu umfjöllunina er að finna á fréttavefnum www.siglo.is en...

Þýðingar á söngtextum í Söngleiknum Ást

Þeir Þorkell Björnsson, sem leikur í Söngleiknum Ást hjá Leikfélagi Húsavíkur, og Jakob S. Jónsson, leikstjóri, tóku þátt í Málþingi um íslenska tungu, sem haldið var í Framhaldsskólanum á Laugum í tilefni Dags íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember. Á málþinginu...

Leikfélagið á facebook

Leikfélag Húsavíkur hefur opnað nýja facebook-síðu.  Þar verða settar inn fréttir, myndir, tilkynningar og annað sem viðkemur starfsemi félagsins. Fylgstu með ástinni á facebook!

Myndir frá æfingum

Æfingar á Söngleiknum ást eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Húsavíkur og verkið farið að taka á sig mynd.  Hér má sjá skemmtilegar myndir af æfingum sem Hilmar Valur Gunnarsson tók á...

Söngleikurinn Ást

Nú standa yfir æfingar á Söngleiknum Ást eftir þá Vesturportsfélaga Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson í leikstjórn Jakobs S. Jónssonar og tónlistarstjórn Knúts Emils Jónassonar. Sýningin er að mótast og  leikmynd óðum að taka á sig form, en hún er smíðuð af...