Síðasta sýning á “Sitji guðs englar” fór fram 1. maí síðastliðinn fyrir fullu húsi. Leikfélag Húsavíkur vill þakka leikhúsgestum kærlega fyrir komuna en um tvö þúsund manns sáu verkið á 22. sýningum.

Einnig vill Leikfélagið þakka öllum þeim sem komu að og studdu félagið við uppsetningu á “Englunum” okkar kærlega fyrir hjálpina.

Hlökkum til að hitta ykkur öll á komandi leikári.