Posted on

Aukasýning föstudaginn 13. mars

Troðfullt var á sýningu leikfélagsins á Brennuvörunum fimmtudagskvöldið 5. mars. Ætlunin var að þetta yrði síðasta sýning, en þar sem færri komust að en vildu hefur verið ákveðið að setja á aukasýningu föstudaginn 13. mars. Nú þegar er nokkuð bókað á sýninguna og því ráðlegt að bóka miða í tíma.
Gríptu gæsina…