Síðasta sýning á fimmtudag, 5. mars by aripall | Mar 1, 2015 | Fréttir | 0 comments Nú er komið að lokasýningu á Brennuvörgunum. Síðasta sýning verður fimmtudaginn 5. mars kl. 20:00. Ekki láta þetta magnaða verk fram hjá þér fara. Gríptu gæsina meðan hún gefst 🙂 Gæs?? JÁ, GÆS!!”