Posted on

Frábærar viðtökur á frumsýningu

Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur á frumsýningu verksins Bót og betrun. Það var sannarlega ekki annað að heyra en að sýningargestir skemmtu sér vel, og Egill Páll Egilsson skrifar lofsamlega um sýninguna í frétt sem birtist í vefútgáfu vikudags (sjá hlekk hér fyrir neðan):

Hláturkrampar í Samkomuhúsinu