Posted on

Skjálfandi festival 2017

Skjálfandi er listahátíð sem fram fer í Samkomuhúsinu á Húsavík. Listamenn frá öllum geirum taka þátt í hátíðinni, heimamenn jafnt sem aðkomumenn.

Ókeypis aðgangur

Fram koma:

  • Karlakórinn Hreimur – tónlist
  • Hóffí Ben – tónlist
  • Lára Sóley Jóhannsdóttir – tónlist
  • rafnar – tónlist
  • Best King Kong – tónlist
  • Andrea Pétursdóttir – tónlist
  • Harpa Ólafsdóttir – tónlist
  • Bjork – myndlist
  • Halldóra Kristín Bjarnadóttir – ljósmyndun
  • Vinnslan – tónlist og leiklist (Harpa Fönn, Biggi Hilmars, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, María Kjartansdóttir og Vala Ómars)

– – – ENGLISH – – –

Skjálfandi art festival will take place on Friday the 9th of June, from 20.00 – 23.00, in the theatre in Húsavík, North East Iceland.

Artists, from all art scenes, both local and visitors, will showcase their work – music, art, photography, theatre.

FREE ADMISSION.