Skjálfandi festival 2017

Skjálfandi er listahátíð sem fram fer í Samkomuhúsinu á Húsavík. Listamenn frá öllum geirum taka þátt í hátíðinni, heimamenn jafnt sem aðkomumenn. Ókeypis aðgangur Fram koma: Karlakórinn Hreimur – tónlist Hóffí Ben – tónlist Lára Sóley Jóhannsdóttir...

Frábærar viðtökur á frumsýningu

Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur á frumsýningu verksins Bót og betrun. Það var sannarlega ekki annað að heyra en að sýningargestir skemmtu sér vel, og Egill Páll Egilsson skrifar lofsamlega um sýninguna í frétt sem birtist í vefútgáfu vikudags (sjá hlekk hér...

Leikfélag Húsavíkur hyggst setja upp leikritið Bót og betrun

Stjórn LH hefur ákveðið, í samráði við Maríu Sigurðardóttur sem ráðin hefur verið sem leikstjóri á yfirstandandi leikári, að setja upp leikritið Bót og betrun eftir enska leikskáldið Michael Cooney. Leikstjórinn, María Sigurðardóttir á langan feril að baki.  Hún var...

Kolbrún Ada nýr formaður LH

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur var haldinn í Framhaldsskólanum á Húsavík miðvikudaginn 26. október 2016 kl. 20:00. Fundargestir voru 20 talsins taldist fundurinn lögmætur. Fundarstjóri var Hjálmar Bogi Hafliðason en Dómhildur Antonsdóttir ritari. Einn nýliði gekk í...

Pýramus og Þispa í samkomuhúsinu

Leikfélag FSH, Pýramus & Þispa sýnir nú í samkomuhúsinu leikritið Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt! í leikstjórn Jóhanns Kristins Gunnarssonar. Frumsýning – Föstudaginn 4. nóvember kl. 20:00 2. sýning – Sunnudaginn 6. nóvember kl. 20:00 3. sýning...