Frábærar viðtökur á frumsýningu

Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur á frumsýningu verksins Bót og betrun. Það var sannarlega ekki annað að heyra en að sýningargestir skemmtu sér vel, og Egill Páll Egilsson skrifar lofsamlega um sýninguna í frétt sem birtist í vefútgáfu vikudags (sjá hlekk hér...

Leikfélag Húsavíkur hyggst setja upp leikritið Bót og betrun

Stjórn LH hefur ákveðið, í samráði við Maríu Sigurðardóttur sem ráðin hefur verið sem leikstjóri á yfirstandandi leikári, að setja upp leikritið Bót og betrun eftir enska leikskáldið Michael Cooney. Leikstjórinn, María Sigurðardóttir á langan feril að baki.  Hún var...

Kolbrún Ada nýr formaður LH

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur var haldinn í Framhaldsskólanum á Húsavík miðvikudaginn 26. október 2016 kl. 20:00. Fundargestir voru 20 talsins taldist fundurinn lögmætur. Fundarstjóri var Hjálmar Bogi Hafliðason en Dómhildur Antonsdóttir ritari. Einn nýliði gekk í...

Pýramus og Þispa í samkomuhúsinu

Leikfélag FSH, Pýramus & Þispa sýnir nú í samkomuhúsinu leikritið Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt! í leikstjórn Jóhanns Kristins Gunnarssonar. Frumsýning – Föstudaginn 4. nóvember kl. 20:00 2. sýning – Sunnudaginn 6. nóvember kl. 20:00 3. sýning...

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur

Aðalfundur Leikfélags Húsavíkur verður haldinn í Framhaldsskólanum á  Húsavík, miðvikudaginn 26. október  kl. 20:00. Dagskrá : Venjuleg aðalfundastörf samkvæmt samþykktum félagsins. Önnur mál Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórn...

Sýningum lokið á Dýrunum í Hálsaskógi

Vel á annað þúsund manns sáu sýninguna og ekki annað að sjá og heyra en að leikhúsgestir kynnu vel að meta. Það er kannski ekki að undra þegar ríflega 50 leikfélagar taka sig saman og leggja metnað sinn í að setja upp flotta sýningu á sígildu verki eftir ástsælan...