Æfingar á Söngleiknum ást eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Húsavíkur og verkið farið að taka á sig mynd. Hér má sjá skemmtilegar myndir af æfingum sem Hilmar Valur Gunnarsson tók á dögunum.
Æfingar á Söngleiknum ást eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Húsavíkur og verkið farið að taka á sig mynd. Hér má sjá skemmtilegar myndir af æfingum sem Hilmar Valur Gunnarsson tók á dögunum.